• 3. tbl. komið út Skráðu þig í áskrift

  forsnr33. blaðinu var dreift til áskrifenda í byrjun apríl 2016. Read More
 • FellihýsiVinsæl að vanda

  Fellihýsi voru sérlega vinsæl á árunum 1995-2005. Eftir það hafa hjólhýsin heldur unnið á og nú er svo komið að enginn verslun er að selja ný fellihýsi. Það breytir því ekki að þau sem til eru henta vel íslenskum aðstæðum þar sem fellihýsi taka lítinn vind á sig og eru einstaklega þægilegur íverustaður.
 • HjólhýsiLúxus á hjólum

  Hjólhýsi eru sannkallaður lúxus á hjólum. Þau fást í ótal útfærslum og eflaust geta flestir fundið hjólhýsi við sitt hæfi. Vetrarnotkun hjólhýsa hefur aukist í tengslum við skíðaferðir og hægt er að fá vel útbúin vetrarhús í dag.
 • Húsbílar Ertu í húsbílafélagi?

  Húsbíll er toppurinn ! Að ferðast um í húsbíl er einn þægilegast ferðamáti sem fyrirfinnst. Hægt er að leggja hvar sem er og setjast aftur í og fá sér kaffisopa. Sérlega vinsælt hjá eldri borgurum.
 • Tjaldstæði og staðirHvert er best að fara?

  Þjónusta við ferðavagnaeigendur á tjaldsvæðum landsins batnar ár frá ári. Aðgangur að rafmagni og afþreyingu fyrir börnin er nauðsynlegt í nútíma ferðamennsku. Tímaritið Ferðavagn gerir úttekt á tjaldstæðum og allir betri þjónustuaðilar eru listaðir í blaðinu
 • 1 3. tbl. komið út Skráðu þig í áskrift
 • 2 FellihýsiVinsæl að vanda
 • 3 HjólhýsiLúxus á hjólum
 • 4 Húsbílar Ertu í húsbílafélagi?
 • 5 Tjaldstæði og staðirHvert er best að fara?

  Í samstarfi við
Tjalda.is

Allt umferðamennsku innanlands og utan-

 • Landsvæði

  Tekin verða fyrir landsvæði þar sem farið verður yfir skemmtilegar leiðir. og heppilega næturstaði þar sem aðstaða og þjónusta við vagnaeigendur er til fyrirmyndar. Lesa meira
 • Ferðavagn - tímarit

  Ferðalög á Íslandi eru ávallt vinsæl og eru ötulustu innlendu ferðalangarnirþeir sem eiga ferðavagna, hvort sem um er að ræða tjaldvagn, fellihýsi, hjólhýsi, pallhýsi eða húsbíl. Allt eru þetta ferðavagnar. Lesa meira
 • Viðtal við Ásgeir Sigurðsson

  Viðtal við Ásgeir Sigurðsson

  Ásgeir Sigurðsson harmonikusafnari á Ísafirði er einn frumkvöðla í húsbílarekstri fyrir vestan. Hann keypti sér forláta Volkwagen LT31 á 70 þúsund krónur árið 1992. Rætt er við Ásgeir í nýjasta tölublaði Ferðavagns.
 • Breytt hjólhýsi

  Breytt hjólhýsi

  Upphækkun og loftpúðafjöðrun. Gunnlaugur Rafn Björnsson eða Gulli eins og hann er jafnan kallaður, þekkir breytingar á hjólhýsum. Fjallað er um upphækkuð hjólhýsi og rætt við Gulla í nýjasta tölublaði Ferðavagns.
 • Tjaldstæði

  Samstarf við tjalda.is Á tjalda.is er að finna ítarlegar upplýsingar um öll helstu tjaldstæði landsins. Lesendur Ferðavagns munu njóta þekkingar sem þar er.. Lesa meira Skoða tjalda.is
  Read More
 • Hvað er MPT?

  Hvað er MPT?

  Hugmyndin að „Multi Purpose Truck“ MPT eða fjölnota torfærubifreiðinni byggir á séríslenskri þekkingu. Fjallað er um MPT í nýjasta tölublaði Ferðavagns og rætt við Björgvin Filippusson sem hefur komið að þessu verkefni um margra ára skeið.

"Velkomin á vefsíðu tímaritsins Ferðavagn. Þetta er þjónustu- og upplýsingavefur þar sem fjallað verður um áhugaverðar nýjungar sem tengjast ferðavögnum og ferðalögum. Hér verða kynnt nýjustu hjólhýsin, fellihýsin og tjaldvagnar, bílar og tjöld. Fjallað verður um áhugaverða viðburði og kynnt margvísleg þjónusta sem eigendur ferðavagna og annað ferðafólk þarf á að halda."

Kveðja ritstjóri