Í samstarfi við
Tjalda.is
"Velkomin á vefsíðu tímaritsins Ferðavagn. Þetta er þjónustu- og upplýsingavefur þar sem fjallað verður um áhugaverðar nýjungar sem tengjast ferðavögnum og ferðalögum. Hér verða kynnt nýjustu hjólhýsin, fellihýsin og tjaldvagnar, bílar og tjöld. Fjallað verður um áhugaverða viðburði og kynnt margvísleg þjónusta sem eigendur ferðavagna og annað ferðafólk þarf á að halda."
Kveðja ritstjóri